Pistlar

Pond

Hér er að finna styttri pistla sem ég hef skrifað af ýmsu tilefni. Aðallega eru þetta pistlar sem birst hafa á vefritinu Deiglunni en kannski reytingur af pistlum sem birst hafa annars staðar.

(Articles in Icelandic, mostly for Deiglan.is)

Kúvending í Zoom
Kúvending í Zoom Reynsla eins kennara af því að „kúvenda“ námskeiði og flytja kennslu yfir í Zoom og aðra rafræna kennsluhætti í miðjum kórónaveirufaraldri.
Read More…
Kostirnir við erlent eignarhald
Kostirnir við erlent eignarhald Á Íslandi sem annars staðar eru jarðakaup auðkýfinga í deiglunni. John Radcliffe á rétt um 1,4% af flatarmáli Íslands, en þótt ekki séu allir á eitt sáttir um að erlendir aðilar kaupi jarðir fylgja því ákveðnir kostir.
Read More…
Ertu til í að gera mér greiða?
Ertu til í að gera mér greiða? Mismunandi viðhorf til greiðvikni eftir kynjum hafa þau áhrif að karlar og konur geta þurft að beita aðeins mismunandi aðferðum til að njóta góðs af gagnkvæmum greiðum í sínum tengslanetum.
Read More…
Bambustannburstar til bjargar?
Bambustannburstar til bjargar? Við stöndum frammi fyrir risaáskorun í formi hnattrænnar hlýnunar. Næstu ár munu snúast um hvernig við brjótum þessa risastóru áskorun í bita sem hægt er að takast á við. Í Kveikju, nýju námskeiði í samfélagslegri nýsköpun fyrir grunnema í Háskóla Íslands spreyttu nemendur úr mismunandi greinu sig á þessu verki.
Read More…
[Layout:list_preview.html]